VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Contact Forum Admin ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 05:42:33 12/06/05 Tue
Author: Oddur Eiriksson
Subject: Lagabreytingar



Tillaga stjórnar að breytingu á V. Kafla lagana um boðun aðalfundar.

Ástæða þessarar lagabreytingar er að fjármunir félagsins eru ekki miklir og gengur að miklu leiti til þurðar við hvern aðalfund. Sjórninni finnst þetta of mikil blóðtaka fyrir félagið. Þess vegna leggur stjórnin til að lögum félagsins verði breitt þannig að það sé hægt að auglýsa aðalfundinn á heimasíðu félagins og /eða sent út á póstlista félagsins.

Núverandi lög (3. gr.) hljóða svo:
Aðalfundur hefur æðsta vald í málum félagsins og skal halda hann í október mánuði ár hvert. Til aðalfundar skal boða "skriflega" með minnst hálfsmánaðar fyrirvara og telst hann löglegur ef löglega er til hans boðað. Á fundinum gilda almenn fundarsköp og ræður einfaldur meirihluti athvæða úrslitum.

Tillaga stjórnarinnar er að greinin hljóðis svo:
Aðalfundur hefur æðsta vald í málum félagsins og skal halda hann í október mánuði ár hvert. Til aðalfundar skal boða með minnst hálfsmánaðar fyrirvara og telst hann löglegur ef löglega er til hans boðað. Á fundinum gilda almenn fundarsköp og ræður einfaldur meirihluti athvæða úrslitum.

Önnur tillaga stjórnar er breyting á VI kafla.
Embætismenn.

Ástæða þessarar lagabreytingar er að einfalda rekstur félagsins. Það hefur sýnt sig að það þarf ekki nema þrjá stjórnaramenn til þess að sinna þeim verkefnum sem stjórnin ber samkvæmt lögum.
Fystu málsgrein hljóðar svo:
Stjórn félagsins skal skipuð eftirfarandi "5" mönnum:
Formanni
Ritara
Gjaldkera
Tveimur meðstjórnendum.

Tillaga stjórnarinnar er að greinin hljóði:
Stjórn félagsins skal skipuð eftirfarandi "3" mönnum:
Formanni
Ritara
Gjaldkera

Aðrar greinar í þessum kafla breytast í samræmi við þessa grein.



Undir tillöguna skrifar stjórn félagsins eða formaður fyrir hönd félagsins.


Stjórn félagsins biður því félagsmenn að senda netfang sitt til skyndihjalp@simnet.is, lögin voru samþykkt þannig að á næsta aðalfund verður líklega ekki sent út skriflegt fundarboð, heldur má búast við því að fundarboð verði sent út til þeirra netfanga sem félagið er með. Einnig verður reynt að boða aðalfund út með póstlistum þeirra sem láta sig málefnið varða.

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]


Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]
[ Contact Forum Admin ]


Forum timezone: GMT-8
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.