VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time | Archives: 1234 ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 09:54:54 03/05/02 Tue
Author: Catz
Author Host/IP: m-proxy1.spar.is / 193.4.44.131
Subject: Re: Það er þessi karakterdauði!!
In reply to: Lóa 's message, "Re: Það er þessi karakterdauði!!" on 08:19:00 03/05/02 Tue

Já þetta gæti skýrst í 17 þætti að einhverju leyti, en ef maður þekkir rétt þá er spennunni haldið fram á síðustu stundu og svo er maður bara svekktur og grátandi einn inni í stofu með eineigða kettinum sínum.

Þeir eru samt búnir að nota þennan feik dauða soldið mikið þannig að ef þeir gera það einu sinni enn þá hætta allir að hafa áhyggjur af því ef eitthvað kemur fyrir persónurnar því að það er hvort eð er hægt að redda því. Ég hef frekar trú á því að þetta sé feik spoiler.(ein í bjartsýnisleik)

Því að mér finnst nóg drama fyrir eitt season að Buffy lifni við Tara og Willow hætti saman allt í rúst hjá Xander og Önyu og Giles hverfur, Dawn er stelsjúk og Buffy klippti sig.

Skál í boðinu

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]


Replies:

[> [> [> Re: Það er þessi karakterdauði!! -- Lóa, 10:21:30 03/05/02 Tue (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Já það er mikið að gerast. Ekki gleyma dópistanum Willow. Ég hef það á tilfinningunni að það mál sé ekki búið. Gæti jafnvel trúar að því að það komi eitthvað við sögu í síðustu þáttunum. Það getur ennþá eitthvað enn svakalegra gerst.

Já og skál í boðinu!

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> [> [> Re: Það er þessi karakterdauði!! -- Catz, 10:27:45 03/05/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Já það var nú spoiler í gangi fyrir 6 seríu að Willow yrði vondi kallinn í þessari seríu, ætli það sé í raun komið fram eða ætli hún geri eitthvað vont. Persónulega held ég ekki en raunin hefur verið sú að það óvæntasta gerist oftar en hitt.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> Re: Það er þessi karakterdauði!! -- Lóa, 14:21:12 03/05/02 Tue (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Sko fyrst virtist eins og hún væri á leiðinni í eitthvað slæmt (t.d. þegar hún drap dýrið í fyrsta þætti eða var með kjaft við Giles í Flooded) en svo breyttist það í fíkniefnavanda. Það er eins og allt sem á undan var gengið hafi verið skrifa á magickfíknina en það er auðvitað spurning hvort að það sé ekki bara hálfgerð blekking. Þ.e. galdrarnir voru einkenni en ekki orsök vandans. Willow útilokaði einkennin en vandinn er kannski ennþá til staðar - þ.e. það sem fékk hana til að misnota galdra til að byrja með. Og það var ekki bara tilraun fyrrum valdalítillar stúlku til að gera sig breiða eða þráin eftir vímu. Það er þetta með svartagaldur og hvernig hann breytir fólki...

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> Re: Það er þessi karakterdauði!! -- Catz, 14:31:19 03/05/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Já þar er ég sammála þér, hún hætti og allt það, en mér finnst ekki hafa verið tekið nóg á vandanum, hún er gangandi tímasprengja sem er kannski tilgangurinn. Þannig að þeir geta farið með þann söguþráð eins og þeim hentar og þeir eru með mikla tendensa til þess að skoða svörtustu hlið allra hluta. Við vonum bara hið besta

Skál í boðinu

"slingdidingding"

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> [> Nýjar pælingar -- catz, 09:36:20 03/07/02 Thu (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Fourth time is a charm."

Fourth scooby? Cordelia.

"Is a charm"? Anagram for Charisma.

If Wanda turns out to be an evil genius ... IF ...

jæja enn ein tillagan og alls ekki sú vitlausasta, og þar fyrir utan virðist vera kominn orðrómur í gang að Angel fari yfir á UPN næsta season, en hvað er mikið til í því veit ég ekki.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> [> [> Re: Nýjar pælingar -- Lóa, 12:58:51 03/07/02 Thu (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Ja hvað vísbendinguna varðar meikar þetta þetta sens. En hvað allt annað varðar get ég ekki séð það. Cordelia er of mikilvæg fyrir Angel þættina - sennilega sú mikilvægasta á eftir Angel - ég sé þá ekki drepa hana si svona. Fyrir utan það að dauðinn átti alltaf að gerast á Buffy, ekki Angel.

Btw - ég vissi ekki að þú værir að lurka á Buffy Cross & Stake borðinu. Ég var nefnilega búin að lesa þennan póst líka :)

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> [> [> [> Re: Nýjar pælingar -- catz, 13:07:49 03/07/02 Thu (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Ég er allstaðar!!!!
Nei maður ráfar um hér og þar og sankar að sér upplýsingum.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> [> [> [> [> Ég sagði nú bara svona -- Lóa, 13:51:26 03/07/02 Thu (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Af því að BC&S er nánast mitt annað heimili

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> [> [> [> [> [> [> Re: Ég sagði nú bara svona -- Catz, 14:42:33 03/07/02 Thu (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

ég er nú enginn áhangandi en ég kíki stundum við

Skál í boðinu

"chiching"

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]





Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]

Forum timezone: GMT-1
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.