VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Contact Forum Admin ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 17:19:33 02/25/02 Mon
Author: Hjálmtýr
Subject: Re: Heimadæmaeinkunnir
In reply to: kristg 's message, "Heimadæmaeinkunnir" on 09:27:31 02/25/02 Mon

>Er það satt Hjálmtýr að ef prófseinkunin er hærri en
>vetrareinkunin þá sé hún einungis notuð? Semsagt,
>gildir vetrareinkunn bara til upphækkunar?

Ja, ég ætlaði ekki að segja þetta fyrr en í lokin, en jú, ég verð víst að viðurkenna að þetta er satt.

Ég verð þó að benda á að á undanförnum árum hefur verið ótrúlega góð fylgni milli heimadæma/verkefnaeinkunna og
prófeinkunna. Prófið er þannig að ef menn hafa staðið sig vel í heimadæmum og verkefnum þá er líklegt að þeir standi
sig vel á prófinu. Það má hafa með sér öll gögn í prófinu, svo að það þýðir ekki að ætla sér að "lesa upp" efni
námskeiðsins síðustu dagana fyrir próf. Á prófinu eru eingöngu "skilningsspurningar" og lítil forritunardæmi.
Ef menn eru í góðri forritunaræfingu og hafa skilið efnið þá gengur mönnum vel, annars bíður fallið eitt!

Ég geri þetta aðallega til þess að hegna ekki fólki ef það hefur átt slæmt tímabil í námskeiðinu, náð að vinna sig
uppúr því og stendur sig vel á prófinu. Það getur verið að einhverjir aðrir græði á þessu, en þeir eru ekki margir og
þeir græða ekki mikið.

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]
[ Contact Forum Admin ]


Forum timezone: GMT-8
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.